Símaaðstoð

Byrjað er á því að reyna að leysa málið í símtalinu. Lausnin getur þá falist í því að benda á þjónustuaðila í nágrenninu eða aðstoða við lagfæringar eða útskýringu á því sem hugsanlega kann að vera að. 

Ef það er ekki fullnægjandi bjóðum aðstoð á staðinn eða flutning ökutækis ef þörf er á.