Hlutverk og framtíðarsýn

Hlutverk Króks er að aðstoða viðskiptavini við lausn vandamála.
 
Krókur ætlar að vera fyrsti kostur í bílaflutningum og bílabjörgun á Íslandi.
 
Krókur ætlar að halda stöðu sinni sem leiðandi þjónustuaðili tryggingafélaga og fjármögnunarfyrirtækja vegna tjóna og fullnustueigna.
 
Krókur mun áfram vera leiðandi á Íslandi í sölu bifreiða, véla, tækja og lausafjármuna í gegnum uppboðsvef Bílauppboðs.
 
Öryggi og áreiðanleiki eiga að vera í fyrirrúmi í starfssemi félagsins þannig að viðskiptavinir geti treyst Króki. 
 
Krókur hefur á að skipa hæfu og ánægðu starfsfólki sem hefur ánægju af því að aðstoða fólk.
 
Gildi Króks eru: Áreiðanleiki, Tryggð og Heiðarleiki.