Bílauppboð

    

Frábær leið til að kaupa og selja bíl

Bílauppboð Króks er þjónusta þar sem bílauppboð tjónabíla og annara bifreiða er ávallt í gangi.
Uppboðsvefurinn bilauppbod.is er mikið sóttur vefur þar sem hægt er að gera góð kaup í öllum tegundum ökutækja. Þar fer fram sala á tjónabílum, sem og bílum sem þarfnast smávægilegra lagfæringa. Þá er er líka boðið upp á bíla sem eru í góðu lagi.

Krókur bílauppboð býður upp á eftirfarandi þjónustuþætti:
  • Einkauppboð
  • Sala bifreiða fyrir einstaklinga
  • Tjónamat Cabas skoðanir
  • Mat á tjónum
  • Sölumat
  • Almenn skoðun og verðmat bifreiða

 

Sími Bílauppboðs er 522-4610 og netfangið er krokur@krokur.net.